fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Fjölnir ræður nýjan þjálfara meistaraflokks karla

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 11:36

Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Arnar Jökulsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið staðfesti þetta í dag.

Úlfur hefur undanfarin ár verið þjálfari hjá öðrum flokki Fjölnis. Samhliða því stýrði hann einnig 4. deildarliði Vængja Júpíters í sumar.

Gunnar Sigurðsson verður Úlfi til aðstoðar. Hann hefur verið í þjálfarateymi liðsins í mörg ár.

Fjölnir hafnaði í 3. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Í fyrra féll liðið úr Pepsi Max-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hannesi fannst erfitt að horfa á storminn í kringum KSÍ – „Beinar útsendingar marga daga í röð“

Hannesi fannst erfitt að horfa á storminn í kringum KSÍ – „Beinar útsendingar marga daga í röð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi Gylfa sótti aðstoðarþjálfara yfir hæðina – Jökull mættur í Garðabæinn

Gústi Gylfa sótti aðstoðarþjálfara yfir hæðina – Jökull mættur í Garðabæinn
433Sport
Í gær

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“

U-beygja eftir u-beygju í sambandi ofurparsins – „Vorum þreytt á því að gráta“
433Sport
Í gær

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla

Solskjær þriðji besti stjórinn í sögu United en það án titla