fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
433Sport

Ejub efstur á blaði í Grindavík?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ejub Purisevic er efstur á blaði hjá Grindavík yfir þá sem félagið vill fá til að þjálfa meistaraflokk karla hjá sér. Þetta sagði Kristján Óli Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Ejub er þekktastur fyrir starf sitt sem þjálfari Víkings Ólafsvíkur þar sem hann náði mögnuðum árangri.

Hann hefur undanfarið starfað við það að þjálfa yngri flokka Stjörnunnar. Þá var hann aðstoðarþjálfari Þorvalds Örlygssonar hjá meistaraflokki karla hjá félaginu í sumar.

Sigurbörn Hreiðarsson hefur stýrt liði Grindavíkur í Lengjudeildinni undanfarin tvö ár. Hann verður ekki áfram með liðið.

Grindavík hafnaði í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar á nýafstaðinni leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda