fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Ronaldo tekur toppsætið af Messi – Þetta þénuðu þeir á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 10:03

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er aftur orðinn launahæsti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt lista Forbes. hefur Ronaldo þénað 91,5 milljón punda síðasta árið.

Það er talsvert meira en Lionel Messi sem þénaði 80,5 milljónir punda. Messi þénaði ögn meira sem knattspyrnumaður en Ronaldo hafði mikla yfirburði þegar kemur að samningum við styrktaraðila. Ronaldo þénaði rúma 16 milljarða á síðasta ári sem er ansi væn summa.

Neymar er í þriðja sæti listans og er hann ekki langt á eftir Messi. Kylian Mbappe er í fjórða sæti en hann er langt á eftir þremur efstu mönnum.

Mohamed Salah og Paul Pogba eru einu leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni sem komast á ilstann yfir tíu launahæstu.

1. Cristiano Ronaldo – £91.5m ($125m)
Laun: £51.25m
Styrktaraðilar: £40.25m

2. Lionel Messi – £80.5m ($110m)
Laun: £54.95m
Styrktaraðilar: £25.6m

3. Neymar – £69.5m ($95m)
Laun: £54.95m
Styrktaraðilar: £14.6m

4. Kylian Mbappe – £31.5m ($43m)
Laun: £20.5m
Styrktaraðilar: £11.5m

5. Mohamed Salah – £30m ($41m)
Laun: £18.3m
Styrktaraðilar: £12.7m

6. Robert Lewandowski – £26m ($35m)
Laun: £19.8m
Styrktaraðilar: £6m

7. Andres Iniesta – £26m ($35m)
Laun: £22.7m
Styrktaraðilar: £3.3m

8. Paul Pogba – £25m ($34m)
Laun: £19.8m
Styrktaraðilar: £5.2m

9. Gareth Bale – £23.5m ($32m)
Laun: £19m
Styrktaraðilar: £4.5m

10. Eden Hazard – £21m ($29m)
Laun: £19m
Styrktaraðilar: £2m

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“