fbpx
Föstudagur 15.október 2021
433Sport

Katarski boltinn: Aron Einar lék allan leikinn er Al Arabi vann á heimavelli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 18:31

Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al Arabi sem tók á móti Al Sailiya í katörsku úrvalsdeildinni í dag.

Heimamenn höfðu unnið einn og tapað einum á nýju tímabili fyrir leikinn í kvöld.

Það stefndi allt í markalaust jafntefli áður en Youssef Msakni skoraði sigurmark Al Arabi þegar að sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Al Arabi er nú með sex stig eftir þrjár umferðir. Al Sailiya er með þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Næstu vikur gífurlega mikilvægar fyrir Solskjær og Manchester United – Leikjaplanið framundan ekki í auðveldari kantinum

Næstu vikur gífurlega mikilvægar fyrir Solskjær og Manchester United – Leikjaplanið framundan ekki í auðveldari kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhannes Karl svarar fyrir umdeilda Tenerife ferð sína

Jóhannes Karl svarar fyrir umdeilda Tenerife ferð sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnustjórinn taldi að um grín væri að ræða þegar honum var tilkynnt um möguleg félagsskipti Messi til Parísar

Knattspyrnustjórinn taldi að um grín væri að ræða þegar honum var tilkynnt um möguleg félagsskipti Messi til Parísar
433Sport
Í gær

Sextán leikmenn frá Suður-Ameríku gætu misst af leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni

Sextán leikmenn frá Suður-Ameríku gætu misst af leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meistaradeild kvenna: Real Madrid of sterkt fyrir Blika

Meistaradeild kvenna: Real Madrid of sterkt fyrir Blika
433Sport
Í gær

Carragher skýtur föstum skotum í átt að Keane og Neville – Sakar þá um blekkingar í beinni

Carragher skýtur föstum skotum í átt að Keane og Neville – Sakar þá um blekkingar í beinni
433Sport
Í gær

Leikmaður Bayern gæti verið á leið í eins árs fangelsi fyrir brot á nálgunarbanni í stórfurðulegu máli

Leikmaður Bayern gæti verið á leið í eins árs fangelsi fyrir brot á nálgunarbanni í stórfurðulegu máli