fbpx
Föstudagur 15.október 2021
433Sport

Leikmanni Brentford líkt við Didier Drogba

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 20. september 2021 20:05

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, framherja Brentford var líkt við Didier Drogba eftir sigur liðisins gegn Wolves um síðustu helgi.

Toney skoraði eitt og lagði upp annað fyrir Bryan Mbeumo í 2-0 sigri Brentford. Hann hefði getað skorað fleiri en tvö mörk voru dæmd af honum.

Toney skoraði 33 mörk fyrir Brentford í Championship deildinni í fyrra og hjálpaði liðinu að komast upp um deild eftir sigur í umspilinu.

Brentford hefur farið vel af stað í ár og hefur meðal annars unnið sigra á Arsenal og Wolves án þess að fá á sig mark. Christian Norgaard, liðsfélagi Toney, sagði að Englendingnum hefði verið líkt við Didier Drogba eftir leik.

Didier Drogba er þekktur sem einn besti framherji Evrópu og vann fjölmarga titla með Chelsea á sínum tíma.

Mér fannst Bryan og Ivan standa sig frábærlega og þeir vinna vel saman. Ég heyrði einhvern í búningsklefanum líkja Ivan við Didier Drogba. 

Mér fannst hann líta svipaður út og hann – hvernig hann heldur boltanum, fyrsta snertingin og sendingarnar hans. Hann vann allt í loftinu og er flottur leikmaður.

Toney vann fleiri einvígi og fleiri skallabolta en nokkur annar leikmaður á vellinum og stóð sig vel í að halda boltanum eftir að Brentford urðu manni færri.

„Nú höfum við sýnt það að við hræðumst engan. Mótstæðingar okkar hafa kannski hugsað: Þið eruð ekki í Championship deildinni lengur.

Þeir sýndu okkur í raun óvirðingu. Ég held að nokkur lið vanmeti okkur en við spilum bara og vinnum okkar vinnu. Við óttumst engan,“ sagði Toney eftir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Næstu vikur gífurlega mikilvægar fyrir Solskjær og Manchester United – Leikjaplanið framundan ekki í auðveldari kantinum

Næstu vikur gífurlega mikilvægar fyrir Solskjær og Manchester United – Leikjaplanið framundan ekki í auðveldari kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhannes Karl svarar fyrir umdeilda Tenerife ferð sína

Jóhannes Karl svarar fyrir umdeilda Tenerife ferð sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnustjórinn taldi að um grín væri að ræða þegar honum var tilkynnt um möguleg félagsskipti Messi til Parísar

Knattspyrnustjórinn taldi að um grín væri að ræða þegar honum var tilkynnt um möguleg félagsskipti Messi til Parísar
433Sport
Í gær

Sextán leikmenn frá Suður-Ameríku gætu misst af leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni

Sextán leikmenn frá Suður-Ameríku gætu misst af leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meistaradeild kvenna: Real Madrid of sterkt fyrir Blika

Meistaradeild kvenna: Real Madrid of sterkt fyrir Blika
433Sport
Í gær

Carragher skýtur föstum skotum í átt að Keane og Neville – Sakar þá um blekkingar í beinni

Carragher skýtur föstum skotum í átt að Keane og Neville – Sakar þá um blekkingar í beinni
433Sport
Í gær

Leikmaður Bayern gæti verið á leið í eins árs fangelsi fyrir brot á nálgunarbanni í stórfurðulegu máli

Leikmaður Bayern gæti verið á leið í eins árs fangelsi fyrir brot á nálgunarbanni í stórfurðulegu máli