fbpx
Föstudagur 15.október 2021
433Sport

Allsvenskan: Jón Guðni í liðinu er Hammarby vann á heimavelli

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 20. september 2021 19:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Hammarby sem tók á móti Varberg BoIS í sænsku úrvalsdeild karla í dag.

Akinkumni Amoo skoraði eina mark leiksins og sigurmark Hammarby á þriðju mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Með sigrinum kemst Hammarby upp í 6. sæti og er liðið með 30 stig eftir 19 leiki, 6 stigum á eftir Elfsborg í 3. sæti.

Varberg boIS er í 8. sæti með 26 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að það sé augljóst að eitthvað hafi komið upp á hjá Sterling og Guardiola

Segir að það sé augljóst að eitthvað hafi komið upp á hjá Sterling og Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi fluttur til London – Verður áfram laus gegn tryggingu

Gylfi fluttur til London – Verður áfram laus gegn tryggingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember

Segja að Aron Einar og meintur samverkamaður verði yfirheyrðir í nóvember
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpa ljósi á eiginleika sem einkennir bestu knattspyrnuleikmenn í heimi

Varpa ljósi á eiginleika sem einkennir bestu knattspyrnuleikmenn í heimi