fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Gareth Bale meiddur enn á ný

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 19:15

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, vængmaður Real Madrid, verður frá í um það bil átta vikur en hann er meiddur aftan í læri að því er segir í frétt AS.

Bale meiddist á æfingu liðsins í síðustu viku og missti af leik í deildinni gegn Celta Vigo og Inter Milan. Bale hefur verið afar óheppinn með meiðsli frá því að hann gekk til liðs við Real Madrid árið 2013. Hann hefur farið á meiðslalistann 24 sinnum hjá félaginu á þessum tíma.

Bale mun því eyða næstu vikum á hliðarlínunni en þetta gæti einnig haft áhrif á velska landsliðið. Wales er í 3. sæti í riðlinum fyrir undankeppni HM og verður Bale því líklega frá í næsta landsliðsglugga sem fer fram í næsta mánuði. Þá er hann í kappi við tímann um að ná leikjunum í nóvember.

Samningur Bale við Real Madrid rennur út næsta sumar og er óvissa með framtíð hans. Ólíklegt er að spænska stórveldið bjóði honum framlenginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum
433Sport
Í gær

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram