fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Ánægður með Benitez og aðferðir hans

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 10:30

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, leikmaður Everton, er virkilega ánægður með Rafa Benitez, þjálfara liðsins, og þær aðferðir sem hann notar til að ná sem mestu úr leikmönnum sínum.

Sumum gæti þótt aðferðir Benitez gamaldags en Townsend vill hafa þetta nákvæmlega svona.

„Hann hrósar þér ekki. Þegar ég skoraði gegn Huddersfield kom hann ekki og hrósaði mér fyrir markið, hann sagði mér að ég hafi ekki farið í eitthvað hlaup, ekki gert þessa sendingu vel og hversu oft ég missti boltann,“ sagði Townsend við Sportsmail.

„Hann er alltaf að reyna að bæta þig og ég er mjög hrifinn af svoleiðis stjóra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhuga það alvarlega að reka Solskjær – Stjórnin fundar

Íhuga það alvarlega að reka Solskjær – Stjórnin fundar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær

Gleymdu að læsa hurðinni – Slagsmál brutust út í Lundúnum í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn neyðarfundur í gær – Telur að eitthvað gæti gerst á næstu klukkutímum

Enginn neyðarfundur í gær – Telur að eitthvað gæti gerst á næstu klukkutímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli

Myndband af stórstjörnu að naga tærnar á tvítugri dóttur sinni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu
433Sport
Í gær

Ítalski boltinn: Juventus og Inter skildu jöfn

Ítalski boltinn: Juventus og Inter skildu jöfn