fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Eiga ekki von á öðru en að Jóhann Berg byrji gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar eiga ekki von á öðru en að Jóhann Berg Guðmundsson verði á sínum stað í byrjunarliði Burnley gegn Arsenal á morgun.

Arsenal vann sinn fyrsta sigur gegn Norwich um liðna helgi, Turf Moor er hins vegar erfiður völlur heim að sækja.

Burnley leitar að sínum fyrsta sigri en Jóhann Berg lagði upp eina mark liðsins í tapi gegn Everton um helgina.

Líklegt byrjunarlið Burnley:
Pope; Lowton, Mee, Tarkowski, Cornet; Jóhann Berg, Westwood, Brownhill, McNeil; Wood, Barnes

Líklegt byrjunarlið Arsenal:
Ramsdale; Tomiyasu, White, Gabriel, Tierney; Partey, Lokonga; Saka, Odegaard, Smith Rowe; Aubameyang

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“

Eiður Smári rýnir í stöðuna hjá gömlum félaga: „Held því miður að þetta sé bara búið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“

Ronaldo í sárum og sendir frá sér yfirlýsingu: „Þetta er okkur að kenna“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real

Stuðningsmenn Barcelona brjálaðir – Ráðist á bíl Koeman eftir tapið gegn Real
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum

Þetta hafði þjóðin að segja á Twitter eftir ótrúlegan fyrri hálfleik í stórleiknum
433Sport
Í gær

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram