fbpx
Laugardagur 16.október 2021
433Sport

Arnór Guðjohnsen í Víking – Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Borg Guðjohnsen hefur skrifað undir hjá Víkingi en hann kemur á frjálsri sölu frá Fylki. Frá þessu var greint á fréttamannafundi í Víkinni í dag.

Arnór fór í aðgerð á dögunum sem Víkingur borgar fyrir samkvæmt heimildum 433.is. Breiðablik hafði áhuga á að semja við Arnór en hann kaus að fara í Víking.

Arnór er fæddur árið 2000 en hann var í atvinnumennsku hjá Swansea áður en hann kom til Fylkis síðasta sumar. Arnór er sonur Arnórs Guðjohnsen og er hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen.

Á sama tíma var greint frá því að Kári Árnason yrði yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi frá og með haustinu.

Kári er 38 ára gamall og ætlar að leggja skóna á hilluna þegar ferilinn er á enda,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp: Við leyfðum Watford ekki að spila

Klopp: Við leyfðum Watford ekki að spila
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Byrjunarlið Víkings og ÍA – Sölvi Geir og Kári leika sinn síðasta leik

Mjólkurbikarinn: Byrjunarlið Víkings og ÍA – Sölvi Geir og Kári leika sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Liverpool – Enginn Alisson í markinu

Byrjunarlið Watford og Liverpool – Enginn Alisson í markinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kærastan harðneitar að hafa ekið yfir maka sinn – Myndskeið í umferð

Kærastan harðneitar að hafa ekið yfir maka sinn – Myndskeið í umferð
433Sport
Í gær

Segja Davíð vilja aftur í Víkina eftir erfiða tíma hjá Breiðablik

Segja Davíð vilja aftur í Víkina eftir erfiða tíma hjá Breiðablik
433Sport
Í gær

Ánægður með áframhaldandi samstarf við Jón Þór – ,,Ef ég hefði verið við stjórnina hjá félagi í efstu deild þá hefði ég stokkið á hann“

Ánægður með áframhaldandi samstarf við Jón Þór – ,,Ef ég hefði verið við stjórnina hjá félagi í efstu deild þá hefði ég stokkið á hann“