fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Arnór Guðjohnsen í Víking – Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Borg Guðjohnsen hefur skrifað undir hjá Víkingi en hann kemur á frjálsri sölu frá Fylki. Frá þessu var greint á fréttamannafundi í Víkinni í dag.

Arnór fór í aðgerð á dögunum sem Víkingur borgar fyrir samkvæmt heimildum 433.is. Breiðablik hafði áhuga á að semja við Arnór en hann kaus að fara í Víking.

Arnór er fæddur árið 2000 en hann var í atvinnumennsku hjá Swansea áður en hann kom til Fylkis síðasta sumar. Arnór er sonur Arnórs Guðjohnsen og er hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen.

Á sama tíma var greint frá því að Kári Árnason yrði yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi frá og með haustinu.

Kári er 38 ára gamall og ætlar að leggja skóna á hilluna þegar ferilinn er á enda,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Í gær

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“
433Sport
Í gær

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld