fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Leiðin á HM hefst í næstu viku – Miðasala er farin af stað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 17:30

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenn miðasala á leik Íslands og Hollands hófst  í dag kl. 12:00 á tix.is. Um er að ræða mikilvægan leik hjá kvennalandsliðinu sem er á leið á Evrópumótið á næsta ári.

.Leikurinn er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2023, en lokakeppnin fer fram í Ástralíu og á Nýja Sjálandi.

Miðasalan fer fram á tix.is, en finna má hana hér að neðan. Ekki verður krafist hraðprófa á þessum leik.

Miðaverð
Verðsvæði 1 – 4.000 krónur – 50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri
Verðsvæði 2 – 3.000 krónur – 50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri
Verðsvæði 3 – 2.000 krónur – 50% afsláttur fyrir 16 ára og yngri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“
433Sport
Í gær

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina
433Sport
Í gær

Ferguson einn af þeim sem vildi gefa Solskjær meiri tíma í starfi

Ferguson einn af þeim sem vildi gefa Solskjær meiri tíma í starfi