fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 19:05

Myndin tengist fréttinni ekki beint. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khalid Boutaib, framherji Le Havre í frönsku B-deildinni, átti í harkalegu rifrildi við stuðningsmann eftir að honum hafði verið skipt út af í leik liðsins í gær.

Boutaib gerði sér að leið að varamannabekknum þegar stuðningsmaðurinn bar sig á tal við hann og sagði greinilega eitthvað sem framherjanum mislíkaði.

Þeir hreyttu orðum í hvorn annan og á endanum þurfti að halda Boutaib frá manninum.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta

Stuðningsmenn segja frá sturluðum staðreyndum um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Ævintýri í Breiðholti – Birgir ræðir tímamótasamning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll

Ronaldo dæmdur til að rífa niður hluta af húsinu og tennisvöll
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“

Leiknismenn horfa til Hannesar – ,,Væri mjög heimskulegt ef við myndum ekki tékka á besta markmanni landsins“
433Sport
Í gær

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina

Enn á ný kemur Barton sér í kastljósið – Liggur undir mikilli gagnrýni eftir að hafa líkt frammistöðu liðsins við helförina
433Sport
Í gær

Ferguson einn af þeim sem vildi gefa Solskjær meiri tíma í starfi

Ferguson einn af þeim sem vildi gefa Solskjær meiri tíma í starfi