fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
433Sport

Fallegt góðverk Ronaldo eftir að hafa rotað konuna í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skot Cristiano Ronaldo í upphitun fyrir leik Manchester United gegn Young Boys hafnaði í öryggisverði og rotaði hana. Atvikið átti sér stað í gær fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni.

Konan lá óvíg eftir í kjölfar atviksins. Ronaldo og fleiri fóru strax að henni til að athuga hvort ekki væri í lagi.

Ronaldo ræðir við fólkið.
Getty Images

Þegar Portúgalinn sá að konan var að braggast sneri hann aftur til upphitunar. Ronaldo skoraði í óvæntu 2-1 tapi United.

Þegar konan hafði jafnað sig kom starfsmaður Manchester United með treyju frá Ronaldo sem hann vildi færa henni að gjöf.

Ronaldo hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum eftir að hann gekk aftur í raðir United.

Getty Images
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus

Vesen hjá Rooney og félögum – Greiðslustöðvun og 12 stig í mínus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ gæti þurft að greiða Kolbeini miska- og fjártjónsbætur: Neita að biðjast afsökunar

KSÍ gæti þurft að greiða Kolbeini miska- og fjártjónsbætur: Neita að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ronaldo miklu betri en hann var á sama aldri

Sonur Ronaldo miklu betri en hann var á sama aldri
433Sport
Í gær

Ný yfirlýsing KSÍ – „Úttekt á viðbrögðum vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum“

Ný yfirlýsing KSÍ – „Úttekt á viðbrögðum vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum“
433Sport
Í gær

Deildarbikarinn: Minamino með tvennu í sigri Liverpool – Mahrez skoraði tvö fyrir City

Deildarbikarinn: Minamino með tvennu í sigri Liverpool – Mahrez skoraði tvö fyrir City