fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 19:58

Falcao er hann lék með Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao, nýr framherji Rayo Vallecano á Spáni, verður í treyju númer 3 hjá félaginu. Þetta hefur vakið upp reiði margra, enda er númerið ekki dæmigert fyrir framherja.

Hinn 35 ára gamli Falcao hefur verið á mála hjá Galatasaray í Tyrklandi undanfarin tvö ár. Þar áður var hann um nokkurt skeið hjá Monaco í Frakklandi. Hann hefur einnig leikið fyrir lið á borð við Atletico Madrid, Chelsea og Manchester United á ferlinum.

Hann hefur borið númerið 9 á bakinu hjá öllum þessum liðum, sem og hjá kólumbíska landsliðinu. Það er því athyglisvert að hann verði númer 3 hjá Rayo Vallecano.

Aðdáendur eru vægast sagt ósáttir með þetta. Einn sagði til að mynda að honum yrði óglatt við að sjá númerið, líkt og sjá má hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Walter Smith er látinn

Walter Smith er látinn
433Sport
Í gær

Flugfreyja Play gerði lítið úr Valsmönnum – „Það væri verra að tapa vegabréfinu“

Flugfreyja Play gerði lítið úr Valsmönnum – „Það væri verra að tapa vegabréfinu“
433Sport
Í gær

Leikmenn United búnir að missa trú á Solskjaer og starf hans sagt í verulegri hættu

Leikmenn United búnir að missa trú á Solskjaer og starf hans sagt í verulegri hættu
433Sport
Í gær

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“