fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Wijnaldum fann ekki ástina hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum miðjumaður PSG segist ekki hafa fundið neina ást frá Liverpool, sökum þess hafi hann ákveðið að yfirgefa félagið.

Wijnaldum fór frítt frá Liverpool í sumar og gekk í raðir PSG, hann var nálægt því að fara til Barcelona en PSG kom með alvöru seðla á borðið.

„Þú ferð eftir tilfinningu þinni,“ segir Wijnaldum í nýju viðtali.

„Fyrir nokkrum mánuðum þá hafði ég látið vita af því að ég vildi vera áfram hjá Liverpool. Liverpool gaf mér ekki þá tilfinningu að félagið vildi halda mér. Ég leitaði því annað.“

Wijnaldum ræðir svo um áhuga Barcelona. „Ég var mjög ánægður með tilboð Barcelona, frá því að ég var krakki þá hafa hollenskir leikmenn gert vel þarna.“

„Ég ætlaði að fara þangað en viðræður tóku langan tíma og Paris kom upp. Þeir sýndu mikinn metnað í að klára þetta og ég var klár í ævintýrið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“