fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Böðvar lék er Helsingborg fór á toppinn – Nældi sér í spjald

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 18:55

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson lék allan leikinn í vinstri bakverðinum hjá Helsingborg í jafntefli í sænsku B-deildinni gegn Trelleborgs í kvöld.

Benjamin Acquah kom heimamönnum í Helsingborg yfir á 75. mínútu.

Á 89. mínútu jafnaði Mattias Hakansson fyrir gestina og tryggði þeim stig.

Þess má geta að Böðvar fékk að líta gult spjald í leiknum.

Helsingborg er á toppi deildarinnar með 36 stig eftir 20 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október

Þessi eru í framboði fyrir aukaþingið í október
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“

Báðu um frí fyrir Kjartan svo hann gæti spilað landsleik en því var hafnað – ,,Drengurinn á að vera í skólanum“
433Sport
Í gær

Átta sig á því að erfitt verði að halda í Haaland næsta sumar – Chelsea og Liverpool nefnd til sögunnar

Átta sig á því að erfitt verði að halda í Haaland næsta sumar – Chelsea og Liverpool nefnd til sögunnar
433Sport
Í gær

Sjáðu kostulegt myndband: Beið eftir aðdáendum fram að lokun en enginn lét sjá sig

Sjáðu kostulegt myndband: Beið eftir aðdáendum fram að lokun en enginn lét sjá sig
433Sport
Í gær

Danski bikarinn: Jón Dagur skoraði er AGF fór áfram

Danski bikarinn: Jón Dagur skoraði er AGF fór áfram
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi

Langskotið og dauðafærið – Rosalegir leikir á Íslandi og Englandi
433Sport
Í gær

Kveðjubréf Guðna Bergssonar – Fer yfir ákvörðun sína að segja upp störfum

Kveðjubréf Guðna Bergssonar – Fer yfir ákvörðun sína að segja upp störfum
433Sport
Í gær

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir