fbpx
Mánudagur 20.september 2021
433Sport

Svona skiptast leikirnir í Meistaradeildinni á milli Viaplay og Stöð2 Sport

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn á Íslandi eru tveir aðilar með sýningaréttinn af Meistaradeild Evrópu, Viaplay og Stöð2 Sport skipta honum á milli sín.

Riðlakeppnin fer af stað á morgun en fyrsti leikur tímabilsins er viðureign Young Boys og Manchester United, sá leikur verður í beinni á Viaplay.

Streymisveitan hefur verið að gera sig gildandi hér á landi síðustu mánuði og ár. Stöð2 Sport er með stórleik Barcelona og Bayern annað kvöld.

Á miðvikudag verður svo Lionel Messi í sviðsljósinu með PSG sem mætir Club Brugge, sá leikur er á Viaplay. Stöð2 Sport er svo með áhugaverðan leik á dagskrá klukkan 19:00 þegar Liverpool og AC Milan eigast við á Anfield.

Hér að neðan má sjá hvaða leiki hver stöð sýnir í þessari fyrstu umferð.

Þriðjudagur:
16:45 Young Boys – Manchester United (Viaplay)
16:45 Sevilla – Salzburg (Stöð2 Sport)
19:00 Villarreal – Atalanta (Viaplay)
19:00 Malmö – Juventus (Viaplay)
19:00 Dynamo Kiev (Viaplay)
19:00 Barcelona – FC Bayern (Stöð2 Sport)
19:00 Chelsea – Zenit – (Stöð2 Sport)
19:00 Lille – Wolfsburg (Stöð2 Sport)

Miðvikudagur:
16:45 Besiktas Dortmund (Viaplay)
16:45 Sheriff – Shaktar Donetsk (Stöð2 Sport)
19:00 Club Brugge – PSG (Viaplay)
19:00 Inter – Real Madrid (Viaplay)
19:00 Sporting – Ajax (Viaplay)
19:00 Liverpool – AC Milan (Stöð2 Sport)
19:00 Man City – Leipzig (Stöð2 Sport)
19:00 Atletico Madrid – Porto (Stöð2 Sport)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjaer ætlar að losa sig við sjö leikmenn í janúar

Solskjaer ætlar að losa sig við sjö leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: ÍA rúllaði yfir Fylki og komst upp úr fallsæti – Keflavík sigraði

Pepsi Max-deild karla: ÍA rúllaði yfir Fylki og komst upp úr fallsæti – Keflavík sigraði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn
433Sport
Í gær

Ósáttur við framkomu félagsins í garð Donny van de Beek

Ósáttur við framkomu félagsins í garð Donny van de Beek
433Sport
Í gær

„Þetta er einn af þessum leikjum sem við verðum að vinna“

„Þetta er einn af þessum leikjum sem við verðum að vinna“