fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Kemur í ljós í dag hvaða liðum Breiðablik mætir í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 09:00

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag, en Breiðablik verður þar á meðal liða. Drátturinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á vef UEFA.

Breiðablik er í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal.

Styrkleikaflokkur 1
Barcelona
PSG
Bayern Munchen
Chelsea

Styrkleikaflokkur 2
Lyon
Wolfsburg
Arsenal
Breiðablik

Styrkleikaflokkur 3
Häcken
Juventus
Hoffenheim
Real Madrid

Styrkleikaflokkur 4
WFC Kharkiv
Servette FCCF
HB Koge
Benfica

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Í gær

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð