fbpx
Mánudagur 20.september 2021
433Sport

Fyrsti dansinn hjá Messi og Neymar saman í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar telja næsta víst að Lionel Messi og Neymar stígi sinn fyrsta dans saman hjá PSG í vikunni. Liðið mætir þá Club Brugge í Meistaradeildinni.

Neymar og Messi hafa ekki byrjað saman hjá PSG en þeir náðu vel saman hjá Barcelona á árum áður.

Búist er við að Mauricio Pochettinho setji allar stjörnurnar saman í framlínu PSG í Belgíu á miðvikudag.

Messi á eftir að byrja sinn fyrsta leik með PSG en það gæti komið á miðvikudag. Lið PSG er afar vel mannað í ár og til alls líklegt í keppni þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik féll á sínu stærsta prófi í 11 ár: Kristján greinir stöðuna – „Það er ekki þekking“

Breiðablik féll á sínu stærsta prófi í 11 ár: Kristján greinir stöðuna – „Það er ekki þekking“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Ef Ronaldo myndi borða hestaskít fyrir leik þá myndi ég gera það líka“

„Ef Ronaldo myndi borða hestaskít fyrir leik þá myndi ég gera það líka“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Puma biður stuðningsmenn afsökunar

Puma biður stuðningsmenn afsökunar
433Sport
Í gær

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði

Kevin de Bruyne ekki lengur varafyrirliði
433Sport
Í gær

Góður þjálfari en fyrst og fremst frábær manneskja

Góður þjálfari en fyrst og fremst frábær manneskja
433Sport
Í gær

Gareth Bale meiddur enn á ný

Gareth Bale meiddur enn á ný