fbpx
Mánudagur 20.september 2021
433Sport

Breiðablik í rosalegum riðli í Meistarardeildinni – Stórveldi á leið til landsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 11:57

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik sem er fyrst íslenskra liða í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er í mjög áhugaverðum riðli. Dregið var í riðla í dag.

Breiðablik er með tveimur stórveldum í riðli en PSG og Real Madrid eru í riðli með Blikum. Breiðablik tryggði sig inn í riðlakeppnina í síðustu viku.

Að auki Kharkiv frá Úkraínu í riðlinum en fróðlegt verður að fylgjast með framgöngu Blika í þessari stærstu keppni í Evrópu.

Fjöldi Íslendinga leikur í Meistaradeildinni í vetur en þar eru Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hjá FC Bayern, Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Lyon og Diljá Ýr Zomers hjá Häcken.
B- Riðill :
PSG
Breiðablik
Real Madrid
Kharkiv

A-Riðill
Chelsea
Wolfsburg
Juventus
Servette

C-riðill:
Barcelona
Arsenal
Hoffenheim
HB Köge

D riðill
Bayern Munchen
Lyon
Häcken
Benfica

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári Árnason: „Þetta er handrit sem við Sölvi erum búnir að vera að vinna að í nokkur ár.“

Kári Árnason: „Þetta er handrit sem við Sölvi erum búnir að vera að vinna að í nokkur ár.“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn: De Gea hetja Manchester United – Leicester tókst ekki að jafna gegn Brighton

Enski boltinn: De Gea hetja Manchester United – Leicester tókst ekki að jafna gegn Brighton
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Í gær

„Hann á skilið að koma heim og hafa matinn tilbúinn á borðinu“

„Hann á skilið að koma heim og hafa matinn tilbúinn á borðinu“
433Sport
Í gær

Góður þjálfari en fyrst og fremst frábær manneskja

Góður þjálfari en fyrst og fremst frábær manneskja