fbpx
Mánudagur 20.september 2021
433Sport

Katarski boltinn: Aron Einar byrjaði í sigri

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 18:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í liði Al-Arabi gegn Al-Wakrah í fyrstu umferð katörsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Aaron-Salem Boupendza skoraði eina mark leiksins og sigurmark Al-Arabi á 71. mínútu eftir stoðsendingu frá Ahmed Fathy.

Þá vann Al Duhail 4-1 útisigur á Al Khor. Toby Alderweireld, fyrrverandi leikmaður Tottenham lék allan leikinn í vörn Duhail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: ÍA rúllaði yfir Fylki og komst upp úr fallsæti – Keflavík sigraði

Pepsi Max-deild karla: ÍA rúllaði yfir Fylki og komst upp úr fallsæti – Keflavík sigraði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski boltinn: De Gea hetja Manchester United – Leicester tókst ekki að jafna gegn Brighton

Enski boltinn: De Gea hetja Manchester United – Leicester tókst ekki að jafna gegn Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn

Goðsögnin Jimmy Greaves látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City reyndi að næla í vonarstjörnu Barcelona í glugganum

Manchester City reyndi að næla í vonarstjörnu Barcelona í glugganum
433Sport
Í gær

„Þetta er einn af þessum leikjum sem við verðum að vinna“

„Þetta er einn af þessum leikjum sem við verðum að vinna“
433Sport
Í gær

2. deild karla: KV fylgir Þrótturum upp í Lengjudeild

2. deild karla: KV fylgir Þrótturum upp í Lengjudeild
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Brentford hafði betur gegn Wolves – Toney allt í öllu

Enski boltinn: Brentford hafði betur gegn Wolves – Toney allt í öllu
433Sport
Í gær

Mark Clattenburg segir frá samskiptum sínum við Jurgen Klopp – „Hann kann ekki að tapa“

Mark Clattenburg segir frá samskiptum sínum við Jurgen Klopp – „Hann kann ekki að tapa“