fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Enski boltinn: Fjörugum leik á Brúnni lauk með sigri Chelsea – Lukaku með tvennu

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 18:25

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Aston Villa í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 3-0 sigri Chelsea.

Lukaku kom Chelsea yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leiknum eftir stoðsendingu frá Kovacic þar sem Lukaku kláraði með glæsibrag. Eftir erfiðar upphafsmínútur hjá Aston Villa þá tóku þeir yfir leikinn eftir markið og óðu í færum, oft með hjálp frá Saul sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea. Senegalski markvörðurinn, Edouard Mendy, stóð vaktina einkar vel og Chelsea fór inn í hálfleik með 1-0 forystu.

Kovacic tvöfaldaði forystu Chelsea í byrjun seinni hálfleiks eftir hræðileg mistök Tyrone Mings. Jafnræði var með liðunum í seinni og sigurinn hjá Chelsea aldrei í hættu. Lukaku gulltryggði svo sigur Chelsea með frábæru marki í uppbótartíma.

Chelsea 3 – 0 Aston Villa
1-0 R. Lukaku (´15)
2-0 M. Kovacic (´49)
3-0 R. Lukaku (90+3)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?