fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Réttarhöld hefjast í janúar – Ákærður fyrir fjórar nauðganir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. september 2021 17:30

Mendy og vinkona sem tengist málinu ekkert.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld yfir Benjamin Mendy leikmanni Manchester City hefjast 24 janúar, búist er við að þau standi yfir í tæpar þrjár vikur. Mendy fyrir dómara í dag þar sem honum var tilkynnt um þá niðurstöðu.

Mendy er í heildina sakaður um fjórar nauðganir og eina kynferðislega áreitni, Manchester City hefur sett hann í bann á meðan rannsókn fer fram.

Mendy situr fastur í haldi lögreglu. Mendy er 27 ára gamall franskur bakvörður en hann kom til City árið 2017 en hefur ekki tekist að slá í gegn vegna meiðsla

Mendy þénar 90 þúsund pund á viku eða 15,6 milljónir íslenskra króna, hann varð Heimsmeistari með Frakklandi árið 2018.

Mendy harðneitar sök í málinu en hann situr í fangelsi í úthverfi Liverpool og er þar með dæmdum níðingum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“