fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Sævar Atli kynntur til leiks hjá Lyngby með svakalegu myndbandi – Eldgos í aðalhlutverki

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 15:05

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon. Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon er genginn til liðs við Lyngby frá Leikni Reykjavík. Hann semur við danska liðið til ársins 2024.

Hinn 21 árs gamli Sævar Atli skoraði níu mörk í tólf leikjum í Pepsi Max-deildinni á þessari leiktíð.

Hjá Lyngby hittir hann Frey Alexandersson. Hann er þjálfari liðsins.

Lyngby kynnti Sævar Atla til leiks með skemmtilegu myndbandi þar sem eldgos var í aðalhlutverki. Það má sjá hér fyrir neðan.

Lyngby hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Í gær

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit