fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Hvetur leikmann Aberdeen til að halda uppi heiðri gamla skólans á Íslandi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 12:30

Scott Brown. Mynd: Aberdeen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter-notandi að nafni Freyr S.N. hefur hvatt Scott Brown, miðjumann Aberdeen, til að spila í Adidas World Cup skóm gegn Breiðabliki þegar liðin mætast í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvelli annað kvöld.

Brown er þekktur fyrir að vera grjótharður á knattspyrnuvellinum og gefa ekkert eftir. Skórnir eru gamaldags og hvetur Freyr honum því á að klæðast skónum í leiknum til þess að gleðja stuðningsmenn gamla skólans.

Leikurinn annað kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Hann er liður í 3. umferð forkeppninnar.

Skórnir sem um ræðir. Mynd: Adidas
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar