fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Tilboði Chelsea í Lukaku hafnað

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 08:59

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter hefur hafnað tilboði Chelsea í Romelu Lukaku. Sky Sports greindi frá þessu í morgun.

Tilboðið hljóðaði upp á 85 milljónir punda. Ásamt þeirri fjárhæð bauð Chelsea bakvörðinn Marcos Alonso til ítalska félagsins.

Hinn 28 ára gamli Lukaku átti frábært tímabil á Ítalíu í fyrra. Hann skoraði 24 mörk í Serie A er Inter varð meistari. Framherjinn er sagður glaður í Mílanó.

Lukaku var á mála hjá Chelsea á árunum 2011 til 2014. Hann lék fimmtán leiki frir félagið á þeim tíma.

Heimsklassa framherji hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. Erling Braut Haaland, hjá Dortmund, hefur einnig verið orðaður við félagið. Það er þó ekki útlit fyrir að hann gangi til liðs við Evrópumeistaranna í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Í gær

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit