fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Reyna að sannfæra Grealish að vera áfram – „Þeir munu eyðileggja þig“

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 20:15

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur stuðningsmanna Aston Villa reyndi að sannfæra Jack Grealish að vera áfram hjá Aston Villa með því að segja að félagsskiptin til Manchester City myndu eyðileggja hann.

Jack Grealish hefur verið mikið orðaður við Englandsmeistarana í sumar og samkvæmt ýmsum miðlum á Englandi bauð félagið 100 milljónir punda í landsliðsmanninn síðasta föstudag.

Grealish er kominn úr stuttu sumarfríi eftir EM 2020 og byrjaður að æfa með Aston Villa. Hann var á æfingu hjá félaginu og leyfði stuðningsmönnum að taka myndir. Þar fékk hann að heyra setningar eins og „City er lítill klúbbur”, „þeir munu eyðileggja þig“ og „viltu í alvöru fara til félags sem var stofnað fyrir 10 árum?“ Grealish gaf ekkert uppi og hundsaði þessar athugasemdir. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar