fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 17:00

Verða Bruno Fernandes og félagar í titilbaráttu? Ekki samkvæmt ofurtölvunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokölluð ofurtölva hefur reiknað út hvernig taflan í ensku úrvalsdeildinni mun líta út þegar 38 leikir hafa verið leiknir næsta vor.

Samkvæmt töflunni mun Manchester City verja titil sinn. Chelsea mun veita þeim baráttu um Englandsmeistaratitilinn en hafna í öðru sæti.

Liverpool tekst ekki að endurheimta titilinn sem liðið missti til Man City á síðustu leiktíð. Ofurtölvan segir að liðið hafni í þriðja sæti.

Stuðningsmenn Manchester United eru bjartsýnir fyrir nýju tímabili eftir komu Raphael Varane og Jadon Sancho. Það mun þó aðeins skila fjórða sæti ef spá ofurtölvunnar rætist.

Þá munu Arsenal og Tottenham aftur missa af sæti í Meistaradeild Evrópu.

Ofurtölvan segir að liðin sem komu upp úr B-deildinni, Norwich, Watford og Brentford, muni öll falla.

Töfluna sem ofurtölvan setti upp í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar