fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Gífurlega mikilvægur sigur Stjörnunnar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 21:08

Emil Atlason skoraði í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan vann afar mikilvægan sigur gegn Fylki á heimavelli sínum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Leikið var í 18. umferð.

Björn Berg Bryde kom heimamönnum yfir á 17. mínútu með skallamarki eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar.

Emil Atlason innsligaði 2-0 sigur Stjörnunnar á 84. mínútu með góðu skoti eftir undirbúning Eggerts Arons Guðmundssonar.

Stjarnan er nú í áttunda sæti deildarinnar með 19 stig, 5 stigum fyrir ofan fallsæti.

Fylkir er í tíunda sæti með 16 stig. Liðið er 2 stigum fyrir ofan HK sem er í fallsæti.

Það stefnir í spennandi botnbaráttu á lokakafla Pepsi Max-deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar