fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Lengjudeild karla: Fram vann Vestra – Sigurmarkið lét bíða eftir sér

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Lengjudeildarinnar, Fram, vann Vestra á útivelli í dag. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Leikurinn var fremur bragðdaufur og lét fyrsta markið bíða lengi eftir sér.

Það gerði svo Þórir Guðjónsson fyrir Fram á 84. mínútu leiksins.

Þetta reyndist eina mark leiksins. Lokatölur 0-1.

Fram er, sem fyrr segir, á toppi deildarinnar með 44 stig. Liðið hefur 12 stiga forskota á ÍBV, sem er í öðru sæti. Eyjamenn eiga þó leik til góða.

Vestri er í fimmta sæti með 25 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert