fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Lengjudeild karla: Þróttur í slæmri stöðu eftir tap

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta sigraði Þrótt Reykjavík á útivelli í Lengjudeild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom gestunum yfir eftir stundarfjórðungs leik. Það reyndist vera eina mark fyrri hálfleiks.

Gabríel var aftur á ferðinni í upphafi seinni hálfleiks þegar hann tvöfaldaði forystu Gróttu.

Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þrótt þegar um tíu mínútur lifðu leiks. Nær komust heimamenn þó ekki. Lokatölur 1-2.

Grótta er í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig. Liðið siglir lignan sjó.

Þróttur er með 10 stig í ellefta sæti, 5 stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur og Víkingur mætast í meistara meistaranna í kvöld

Valur og Víkingur mætast í meistara meistaranna í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ráðleggur Chelsea að taka Varane frítt í sumar

Ráðleggur Chelsea að taka Varane frítt í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður