fbpx
Sunnudagur 17.október 2021
433Sport

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli – Andri Rúnar fékk tækifæri í Íslendingaslag

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 19:07

Andri Rúnar Bjarnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru Íslendingalið í eldínunni í Danmörku og Þýskalandi í kvöld.

Guðlaugur Victor lék allan leikinn í jafntefli

Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke og lék allan leikinn í jafntefli gegn Aue í þýsku B-deildinni.

Dominick Drexler kom Schalke yfir á 32. mínútu en Sascha Hartel jafnaði fyrir Aue seint í leiknum.

Guðlaugur Victor og félagar eru í sjötta sæti með 4 stig eftir þrjá leiki í deildinni.

Jafnt í Íslendingaslag

Esbjerg og Horsens gerðu markalaust jafntefli í Íslendingaslag í dönsku B-deildinni.

Andri Rúnar Bjarnason var í byrjunarliði Esbjerg. Hann var að leika sinn fyrsta leik á tímabilinu. Ísak Óli Ólafsson var ekki með Esbjerg í leiknum vegna meiðsla.

Aron Sigurðarson var þá í byrjunariði Horsens í leiknum. Ágúst Eðvald Hlynsson var á varamannabekk liðsins.

Horsens er í fimmta sæti deildarinnar með 4 stig eftir fjóra leiki. Esbjerg er í tíunda sæti með aðeins 2 stig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salman er ekki hættur – Horfir til fleiri félaga

Salman er ekki hættur – Horfir til fleiri félaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maguire fær það óþvegið – Sjáðu varnartilburði hans sem stuðningsmenn eru brjálaðir yfir

Maguire fær það óþvegið – Sjáðu varnartilburði hans sem stuðningsmenn eru brjálaðir yfir
433Sport
Í gær

Jóhannes Karl: „Ef við hefðum náð marki fyrr í leiknum hefði þetta getað farið öðruvísi“

Jóhannes Karl: „Ef við hefðum náð marki fyrr í leiknum hefði þetta getað farið öðruvísi“
433Sport
Í gær

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“
433Sport
Í gær

Þýski boltinn: Halaand skoraði sitt þrettánda mark í níu leikjum er Dortmund fór á toppinn

Þýski boltinn: Halaand skoraði sitt þrettánda mark í níu leikjum er Dortmund fór á toppinn
433Sport
Í gær

Svíþjóð: Sjáðu mark Sveindísar Jane í dag

Svíþjóð: Sjáðu mark Sveindísar Jane í dag