fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433

Mikkelsen skrifaði undir í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Mikkelsen fyrrum framherji Breiðabliks hefur skrifað undir samning við Kolding í heimalandi sínu Danmörku.

Kolding leikur í þriðju efstu deild, Mikkelsen óskaði eftir því að rifta samningi sínum við Breiðablik í síðustu viku.

Persónulegar ástæður voru fyrir því en Kolding krækti í Mikkelsen sem skoraði 63 mörk í 84 leikjum fyrir Breiðablik.

Mikkelsen var úti í kuldanum hjá Óskari Hrafni Þorvaldssyni undanfarnar vikur en er nú mættur heim til Danmerkur.

Mikkelsen hefur lofað því að spila aldrei fyrir annað lið á Íslandi en Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“