fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gary Cahill yfirgefur Crystal Palace

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Gary Cahiill er án félags eftir að hafa yfirgefið Crystal Palace en þetta kemur fram í frétt á The BBC. Englendingurinn kom til félagsins á frjálsri sölu frá Chelsea fyrir tveimur árum síðan.

„Eftir mikla umhugsun get ég staðfest það að ég hef yfirgefið Crystal Palace,“ sagði Gary Cahill á Instagram síðu sinni.

Patrick Vieira tók við Lundúnarliðinu fyrr í sumar og hefur þegar fengið varnarmennina Joachim Andersen og Marc Guehi til félagsins.

Cahill vann ensku úrvalsdeildina, FA bikarinn, deildarbikarinn, Meistaradeildina og Evrópudeildina með Chelsea á sínum tíma. Þessi fyrrum leikmaður Bolton og Aston Villa á einnig 61 landsliðsleik að baki en hætti með landsliðinu eftir HM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“