fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Stóðst ekki læknisskoðun í Svíþjóð – Neyddist til að snúa aftur heim

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 08:46

Rúnar Þór Sigurgeirsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Þór Sigurgeirsson, vinstri bakvörður Keflavíkur, stóðst ekki læknisskoðun hjá sænska félaginu Sirius í vikunni og er því snúinn aftur heim til Íslands. Það var greint frá þessu á Fótbolta.net í morgun.

Rúnar Þór hefur glímt við nárameiðsli og þar sem Sirius er í leit að vinstri bakverði sem getur spilað strax gengu skiptin ekki upp í bili.

„Þeir eru ennþá áhugasamir en vantar vinstri bakvörð sem getur byrjað að spila strax. Ég fór í skanna þar sem nárasvæðið var skoðað og á eftir að fá niðurstöðu úr því,“ sagði Rúnar Þór við Fótbolta.net.

„Þetta er högg en ég stend upp og held áfram,“ bætti hann við.

Rúnar Þór lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir rúmum mánuði síðan. Það var í vináttulandsleik gegn Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Torres að landa nýju starfi

Torres að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Juventus vill hafa Ronaldo á næstu leiktíð en ætla ekki að semja við hann aftur

Juventus vill hafa Ronaldo á næstu leiktíð en ætla ekki að semja við hann aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Í gær

White fer í læknisskoðun á miðvikudag

White fer í læknisskoðun á miðvikudag