fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Spilar Haaland á Englandi á næstu leiktíð? – Rosalegt tilboð gæti verið á leiðinni

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 16:00

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt 90min er Chelsea að undirbúa 150 milljóna punda tilboð í Erling Braut Haaland, framherja Dortmund í Þýskalandi.

Þrátt fyrir að vera aðeins tæplega 21 árs gamall hefur Haaland leikið á efsta stigi fótboltans undanfarin tvö tímabil.

Hann sló fyrst í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki sem varð til þess að hann fékk félagskipti til Dortmund.

Frá komu sinni þangað hefur Norðmaðurinn skorað 40 mörk í 44 leikjum í þýsku Bundesligunni.

Það þarf því ekki að koma neinum á óvart að mörg af stærstu liðum heims hafi áhuga á því að fá Haaland í sínar raðir, það verður þó dýrt.

Það er ljóst að aðeins er tímaspursmál um það hvenær Haaland yfirgefur Dortmund fyrir einn af risunum í evrópska fótboltanum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”