fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Kristján var að njósna í Kópavogi í gær og komst að þessu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 08:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Dr. Football sat í felum í Kópavogi í gær og sá áhugaverðan mann labba inn í Smárann í Kóapvogi. Kristján segist hafa séð Þórir Jóhann Helgason leikmann FH þar labba inn í viðræður við Breiðablik.

Samningur Þóris við FH er á enda í haust og því er Breiðablik frjálst að ræða við hann og kæmi hann á frjálsri sölu í haust. Þórir er einnig á blaði Vals samkvæmt heimildum 433.is.

„Ekki í fyrsta skipti,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Dr. Football í gær um að hann hefði legið í felum í Kópavogi í gær.

Þórir er fæddur árið 2000 en hann lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum, hann hefur spilað 11 leiki í efstu deild í sumar en ekki skorað mark.

„Ég sá leikmann sem langar að spila skemmtilegan fótbolta, Þórir Jóhann Helgason. Óskar Hrafn sér hann væntanlega sem miðjumann, það var verið að deala um kaupa og kjör. Ég trúi ekki að hann nenni þessu þroti í Hafnarfirði.“

Þórir ólst upp í Haukum en gekk svo í raðir FH; Ólafur Már Sigurðsson bróðir Gylfa Þór Sigurðsson er umboðsmaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale