fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

„Kenni bara sjálfum mér um – Mourinho var frábær þjálfari“

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 07:00

Dele Alli / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli vill fullvissa fólk um það að hann beri engan kala til Jose Mourinho sem var stjóri Tottenham frá 2019 þar til í apríl á þessu ári.

Dele Alli fékk nánast ekkert að spila á stórum kafla undir stjórn Mourinho og fékk hann nánast einungis tækifæri í FA bikarnum og Evrópudeildinni.Hann var áður mikilvægur hluti af landsliðshóp Englendinga en var ekki valinn í liðið fyrir EM 2020 sem nú er í gangi.

Tottenham spilaði 32 deildarleiki undir stjórn Mourinho og í þeim var Dele Alli aðeins á vellinum í 233 mínútur. Til að setja það í samhengi þá spilaði hann 385 mínútur í þeim sex leikjum sem Ryan Mason stýrði en hann tók tímabundið við stjórnartaumunum eftir brottrekstur Mourinho. Alli neitaði þó að gagnrýna Mourinho í viðtali við Goal:

„Ég kenni bara sjálfum mér um. Ég hefði átt að vera að skila betri frammistöðu. Það var frábær reynsla að vinna með Mourinho og ég lærði mikið af því,“ sagði Alli við Goal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

PressanSport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skipti Rúnars í hættu – Tyrkneska félagið ekki tilbúið að borga lánsfé sem Arsenal biður um

Skipti Rúnars í hættu – Tyrkneska félagið ekki tilbúið að borga lánsfé sem Arsenal biður um
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG að færa áhuga sinn á Pogba upp á næsta stig

PSG að færa áhuga sinn á Pogba upp á næsta stig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”
433Sport
Í gær

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld