fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Ísak brjálaður og birtir myndir með – „Trúðalestin enn og aftur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson vonarstjarna íslenska fótboltan hjólaði í Helga Mikael dómara á Instagram eftir leik Víkings og ÍA í gær.

Víkingur tók á móti ÍA á Víkingsvelli í gær. Leiknum lauk með 1-0 sigri Víkinga. Leikurinn byrjaði nokkuð rólega en Víkingar stjórnuðu leiknum og áttu nokkur góð færi. Skagamenn voru þó hættulegir í skyndisóknum og náðu að ógna þar. Víkingar fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og Nikolaj Hansen skoraði örugglega úr spyrnunni og tryggði Víkingum þrjú stig.

Skagamenn voru æfir í leikslok yfir því að Helgi Mikeal Jónason hefði dæmt vítaspyrnu. Einn af þeim var Ísak Bergmann en faðir hans er Jóhannes Karl GUðjónsson þjálfari ÍA, sjálfur spilar Ísak með Norrköping í Svíþjóð.

„Trúðalestin enn og aftur. Hvenær á þessi gæi að hætta að dæma í efstu deild,“ segir Ísak reiður á Instagram og birtir myndir með af útsendingu Stöð2 Sport.

Ísak segir að Helgi elski athyglina en Ísak er nú ekki þekktur fyrir að láta í sér heyra. „Hann elskar athyglina. Það eru ekki allir mættir að horfa á þig Helgi Mikael.“

„Þið eruð flottir. Rosa flottir. Til hamingju núna fáið þið athygli. Það sem þið vilduð,“ skrifaði Ísak virkilega reiður á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast