fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Gaui Þórðar byrjar í brekku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

10 umferð Lengjudeildarinnar fór fram í gær og í fyrradag og var mikið fjör á völlum landsins.

ÍBV vann góðan sigur á Þrótti á sama tíma og Þór og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli.

Kórdrengir töpuðu naumlega gegn toppliði Fram í fjörugum leik og Grótta vann sigur á Víkingi Ólafsvík.

Þá gerðu Grindavík og Afturelding jafntefli í fjörugum leik, loks vann Vestri sigur á Fjölni.

Öll mörkin og það helsta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós

Krísa í Bítlaborginni – Margir meiddir og staða Gylfa áfram óljós
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“

Sjáðu myndbandið: Klopp reiddist blaðamanni og gekk út úr viðtali – ,,Ég er ekki hálfviti“