fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Fer Pogba loks frá United? – PSG hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 11:00

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint Germain hefur haft samband við umboðsmann Paul Pogba samkvæmt fréttum ytra en félagið skoðar að kaupa hann í sumar.

PSG hefur áhuga á að fá Pogba til heimalandsins en franski miðjumaðurinn á aðeins ár eftir af samningi sínum.

Pogba hefur ekki viljað framlengja dvöl sína og hefur lengi talað um að hann vilji fara frá Manchester United. Það gæti orðið raunin í sumar.

Mino Raiola er umboðsmaður Pogba en hann er þekktur fyrir að vera harður í horn að taka þegar hann sest við samningaborðið.

Pogba er 28 ára gamall en hann lék áður með Juventus en gæti nú farið heim til Frakklands og spilað fyrir stórliðið þar í landi.

PSG eru stórhuga í sumar en félagið er að fá Achraf Hakimi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og nú gæti Pogba bæst í þann hóp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku

Sóttkví kemur líklega í veg fyrir að Varane verði kynntur til leiks í þessari viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi

Sjáðu myndband sem aðdáandi tók er Rooney gekk upp á hótelherbergi með stúlkunum – Stjarnan í ansi annarlegu ástandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld

Pepsi Max deild karla: Stórsigur KR á Meistaravöllum í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Í gær

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale

Arsenal íhugar að bjóða hátt í Ramsdale