fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Arsenal búið að losa sig við Guendouzi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lánað Matteo Guendouzi til Marseille í Frakklandi en franska félagið mun svo kaupa hann eftir eitt ár.

Klásúla er í samningi Arsenal við Marseille um að franska félagið verði að greiða 9,4 milljónir punda fyrir Guendouzi næsta sumar.

Guendouzi var á láni hjá Hertha Berlin á liðnu tímabili en Mikel Arteta vildi ekkert með hann hafa hjá Arsenal.

Guendouzi er 22 ára franskur miðjumaður en hefur ekki leikið fyrir Arsenal í tæpt ár og heldur nú heim á leið.

Arteta vill losna við nokkra menn í sumar til að búa til að fjármagn fyrir nýja menn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”