fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Er Arsenal að selja Rúnar Alex til Tyrklands?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 16:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í fjölmiðlum í Tyrklandi að Arsenal sé búið að selja Rúnar Alex Rúnarsson til Tyrklands. Kemur fram að Rúnar Alex hafi samþykkt að ganga í raðir Altay Spor þar í landi.

Altay Spor var að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni í Tyrklandi, liðið hafnaði í fimmta sæti næst efstu deildar en vann umspilið um laust sæti.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal fyrir tæpu ári síðan frá Dijon í Frakklandi og fékk nokkur tækifæri í marki liðsins.

Arsenal er að skoða að kaupa annan markvörð til að keppa við Bernd Leno sem gerir stöðu Rúnars hjá félaginu erfiða.

Rúnar hefur spilað í Danmörku, Frakklandi og nú síðast á Englandi en hann ólst upp hjá KR áður en hann hélt í atvinnumennsku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“

Mikil ánægja með nýjan framherja Fjölnis – ,,Minnir mig pínulítið á Dimitar Berbatov“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”