fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Man Utd vill sækja stjörnu Bayern

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 14:00

Leon Goretzka og Thomas Muller.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að reyna að næla í Leon Goretzka, miðjumann Bayern Munchen, í sumar. Þetta segir ESPN.

Samningur hins 26 ára gamla Goretzka rennur út næsta sumar. Man Utd er því í kjörstöðu til að sækja hann, að því gefnu að Þjóðverjinn kroti ekki undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna á næstunni.

Man Utd er í leit að miðjumanni. Declan Rice hjá West Ham og Ruben Neves hjá Wolves hafa verið nefndir sem möguleikar fyrir félagið.

Það gæti orðið sérstaklega mikilvægt fyrir Man Utd að sækja miðjumann ef Paul Pogba fer frá félaginu.

Hann hefur verið orðaður við Paris Saint-Germain undanfarið. Samningur Frakkans við Man Utd rennur út næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn
433Sport
Í gær

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins
433Sport
Í gær

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial
433Sport
Í gær

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram