fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Fulltrúar Saul fá leyfi til að ræða við Man Utd og Liverpool

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 20:00

Saul Niguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror hafa fulltrúar miðjumannsins Saul Niguez hjá Atletico Madrid fengið leyfi til að ræða við Manchester United og Liverpool um hugsanleg félagaskipti leikmannsins til Englands.

Hinn 26 ára gamli Saul er með klásúlu í samningi sínum við Atletico sem segir að hann megi fara fyrir 125 milljónir punda. Spænska félagið gerir sér þó grein fyrir því að það fái ekki neitt nálægt þeirri upphæð fyrir leikmanninn á núverandi markaði. Félagið mun sætta sig við upphæð á bilinu 35-40 milljónir punda.

Man Utd er talið í bílstjórasætinum um Saul en Liverpool er þó vel með í baráttunni.

Leikmaðurinn sjálfur vill ganga frá sínum málum sem fyrst. Hann hefur engan áhuga á því að framtíð hans verði í óvissu þegar nýtt tímabil fer af stað á Englandi og Spáni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar áfram með KA – Getur tryggt magnaðan árangur á morgun

Arnar áfram með KA – Getur tryggt magnaðan árangur á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þátttaka Messi gegn Manchester City í hættu

Þátttaka Messi gegn Manchester City í hættu
433Sport
Í gær

Liverpool horfir til West Ham

Liverpool horfir til West Ham
433Sport
Í gær

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Paulo Fonseca segir að Tottenham hafi kosið varnarbolta fram yfir sóknarbolta

Paulo Fonseca segir að Tottenham hafi kosið varnarbolta fram yfir sóknarbolta
433Sport
Í gær

Hugi hættir í The Mike Show – Umdeild ummæli féllu á dögunum

Hugi hættir í The Mike Show – Umdeild ummæli féllu á dögunum
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum
433Sport
Í gær

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?