fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Martial og James fáanlegir fyrir rétt verð – Sjö aðrir til sölu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Anthony Martial og Daniel James eru fáanlegir frá Manchester United fyrir rétt verð. Þetta segir í frétt ESPN. Þá kemur einnig fram að enska félagið sé tilbúið til þess að hlusta á tilboð í sjö aðra leikmenn.

Hinn 25 ára gamli Martial kom til Man Utd frá AS Monaco árið 2015 og voru miklar vonir bundnar við hann. Frakkanum hefur þó aldrei tekist að standa undir væntingunum.

Hinn 23 ára gamli James hefur verið hjá Man Utd frá árinu 2019. Þá kom hann frá Swansea. Honum hefur tekist að sýna fína spretti inn á milli en þó er félagið til í að selja ef gott tilboð berst.

Þá eru Rauðu djöflarnir tilbúnir til þess að hlusta á tilboð í þá Jesse Lingard, Brandon Williams, Diogo Dalot, Phil Jones, Alex Telles, Andreas Pereira og Axel Tuanzebe.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt góðverk Ronaldo eftir að hafa rotað konuna í gær

Fallegt góðverk Ronaldo eftir að hafa rotað konuna í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“
433Sport
Í gær

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“

,,Leið ekki eins og Liverpool vildi halda mér“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit

Meistaradeild Evrópu: Dökkt yfir Barcelona – Chelsea vann nauman sigur á Zenit
433Sport
Í gær

Böðvar lék er Helsingborg fór á toppinn – Nældi sér í spjald

Böðvar lék er Helsingborg fór á toppinn – Nældi sér í spjald
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Tíu leikmenn Man Utd töpuðu í Sviss – Hræðileg sending Lingard dýr

Meistaradeild Evrópu: Tíu leikmenn Man Utd töpuðu í Sviss – Hræðileg sending Lingard dýr