fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Þór Þórðarson, sparkspekingur með meiru, rifðjaði upp í þættinum Chess After Dark í gær þegar hann laug að fyrrum Manchester United-stjörnunni Dimitar Berbatov.

Tómas var að störfum hjá Símanum Sport, þar sem hann sér um umfjöllun um ensku úrvalsdeildina, þegar atvikið kom upp. Hann var að fara að taka viðtal við Berbatov.

Hann ákvað að létta andrúmsloftið fyrir viðtalið og spyrja Búlgarann út í ævisögu sem hann hafði nýlega gefið út.

,,Ég spurði hann ‘hvernig gengur með bókina?’. Þá var hann nýbúinn að gefa út ævisöguna. Hann sagði ‘já, bara vel. Á ég að senda þér áritað eintak?’ Í staðinn fyrir að segja já þá lýg ég að honum. Ég sagði ‘ég er búinn að kaupa hana en á eftir að lesa hana’. Ég hef ekki þorað að tala við hann síðan ef hann skyldi spyrja ‘hvernig fannst þér bókin’,“ sagði Tómas í þættinum.

,,Ég veit ekki einu sinni af hverju ég gerði það,“ bætti hann við.

Berbatov lék sem framherji á ferli sínum en lagði skóna á hilluna árið 2018. Hann lék með Man Utd á árunum 2008 til 2012. Hann skoraði 56 í 149 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?