fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Segja að það sé allavega hálft ár í að Eriksen spili aftur fótbolta

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sport Italia eru að minnsta kosti sex mánuðir þar til Daninn Christian Eriksen, leikmaður Inter, getur leikið knattpspyrnu á nýjan leik.

Það vita flestir hvað gerðist á Parken í Kaupmannahöfn þann 12. júní. Þá hneig Eriksen til jarðar í landsleik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu. Leikmaðurinn fór í hjartastopp en viðbragðsteymi á vellinum náði honum, sem betur fer, til baka.

Eriksen fékk græddan í sig bjargráð í kjölfar atviksins. Það kom fram á dögunum að Eriksen fengi ekki að spila með einn slíkan í ítölsku Serie A vegna reglna þar.

Tíminn sem það tekur að fara í þær rannsóknir sem fylgja því að fjarlægja slíkan bjargráð er allt að sex mánuðir. Því leikur hann ekki með Inter fyrir þann tíma, ef einhvern tímann.

Samningur Danans við ítalska félagið gildir til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?