fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Sambandsdeildin: FH úr leik

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 19:00

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 4-1 tap gegn norska liðinu Rosenborg í kvöld. Rosenborg vann einvígið 6-1 samanlagt og er komið áfram í 3. umferð forkeppninnar þar sem það mætir Domzale frá Slóveníu.

Það var ekkert skorað í fyrri hálfleik en Dino Islamovic kom heimamönnum yfir á 49. mínútu með marki úr víti. Stefano Vecchia bætti við öðru markinu á 54. mínútu og Emil Konradsen Ceide skoraði þriðja og fjórða mark leiksins á 76. og 87 mínútu. Guðmann Þórisson skoraði sárabótarmark fyrir FH-inga á 74. mínútu.

Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í vörn Rosenborg.

Lokatölur:

Rosenborg 4 – 1 FH
1-0 Dino Islamovic(‘49, víti )
2-0 Stefano Vecchia (’54)
2-1 Guðmann Þórisson (’74)
3-1 Emil Konradsen Ceide (’76)
4-1 Emil Konradsen Ceide (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“

Kjartan Henry útskýrir sína hlið eftir lætin í Vesturbæ í gær – „Ég var ekki að láta hnefana tala“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“

Greinir vítaspyrnur Árna og Pálma og birtir myndskeið – „Rýmar við kenningar Geir Jordet“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“

Sjáðu augnablikið þegar Kjartan virðist kýla Þórð í gær: „Þarf samt ekki að ræða hvað þetta er léleg hnefasamloka?“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“

Arnar Gunnlaugsson: „Ég ætla að opna eina rauðvín og horfa svo aftur á leikinn“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika

Pepsi Max-deild karla: Ótrúleg dramatík – Víkingur á toppinn er Breiðablik tapaði í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Í gær

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar