fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Arnór sagður á leið til Ítalíu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 12:44

Arnór Sigurðsson. Mynd: Fréttablaðið/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net er Arnór Sigurðsson á leið til Venezia á Ítalíu á láni frá CSKA Moskvu. Lánssamningurinn mun gilda út komandi leiktímabil.

Sagt er að Arnór muni gangast undir læknisskoðun á Ítalíu á næstu dögum.

Arnór er 22 ára gamall og hefur verið á mála hjá CSKA frá árinu 2018.

Venezia mun leika í ítölsku Serie A á næstu leiktíð eftir að hafa komið sér upp úr B-deildinni á þeirri síðustu.

Venezia er mikið Íslendingafélag. Óttar Magnús Karlsson og Bjarki Steinn Bjarkason leika með aðalliði félagsins.

Þá spila þeir Kristófer Jónsson og Jakob Franz Pálsson með U-19 liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni

Sjáðu augnablikið þegar skot Ronaldo hafnaði í konunni
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?